Segir ummæli nefndarmanns í peningastefnunefnd um Icelandair óvarleg

Nefndarmaður í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands bað þingmenn í Efnahags- og viðskipanefnd Alþingis að fylgjast vel með hremmingum í ferðaþjónustunni, ekki síst Icelandair, á opnum fundi í morgun. Þar sagði hann að ekki megi veðja þjóðarbúinu á að flugfélagið fái bætur frá Boeing, vegna kyrrsetningar MAX flugvélanna.

28
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.