Hreindýr alið upp eins og heimilishundur

Við kíkjum næst til Bretlands þar sem hreindýrskálfurinn Lars lifir lífi sínu líkt og heimilishundur. Að sögn eigandans er Lars heimalningur og var alinn upp við hlið hunda heimilisins. Þeir borða saman, kúra saman og líður Lars ansi vel sem innihreindýr.

55
01:15

Vinsælt í flokknum Fréttir