Fyrstu viðbrögð við brunasári skipta máli

Fikt við flugelda hefur minnkað mikið á síðustu tíu árum og slysum fækkað um helming. Þeir sem leita hvað mest á bráðamóttökuna um áramótin vegna flugeldaslysa eru fullorðnir karlmenn undir áhrifum áfengis.

37
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir