Uppbygging íbúða í Reykjavík - fundurinn í heild

Fundurinn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Árleg kynning á uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík með áherslu á framkvæmdir sem eru í gangi og uppbyggingaráform. Á dagskrá voru eftirfarandi erindi: Kraftmikil uppbygging íbúða í borginni, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri; Uppbygging í Gufunesi, þorpi skapandi greina, Anna Sigríður Arnardóttir, framkvæmdastjóri hjá Spildu; Ártúnshöfðinn grænasta hverfi landsins, Ingvi Jónasson, framkvæmdastjóri hjá Klasa; Nýi Skerjafjörður, Rebekka Guðmundsdóttir borgarhönnuður; Héðinsreitur, Þorsteinn Ingi Garðarsson verkefnastjóri hjá Festi; Samantekt, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs.

1050
1:54:31

Vinsælt í flokknum Samstarf