Aðgengismál hafa stórbatnað en enn megi gera betur
Haraldur Ingi Þorleifsson bauð til veislu á heimili sínu í dag tilefni þess að þúsund rampar hafa verið byggðir til að bæta aðgengi hreyfihamlaðra, og það ári á undan áætlun.
Haraldur Ingi Þorleifsson bauð til veislu á heimili sínu í dag tilefni þess að þúsund rampar hafa verið byggðir til að bæta aðgengi hreyfihamlaðra, og það ári á undan áætlun.