Vopnahlé á Gaza verður framlengt

Gaza verður framlengt um tvo daga. Samkomulag þess efnis náðist síðdegis í dag en áður hafði verið samið um að tíu gíslum til viðbótar yrði sleppt fyrir hvern auka dag í vopnahléi.

20
00:38

Vinsælt í flokknum Fréttir