Gagnrýndi afköst Íslensku óperunnar síðustu ár

Almenn sátt virðist ríkja um stofnun þjóðaróperu á Íslandi en óperustjóri segist uggandi vegna þeirrar óvissu sem hún segir munu ríkja þar til þjóðaróperan tekur til starfa.

130
01:01

Vinsælt í flokknum Fréttir