Erna Sóley bætir eigið met í kúluvarpi tvisvar sinnum

Erna Sóley Gunnarsdóttir hefur bætt eigið met í kúluvarpi tvisvar sinnum á rúmri viku. Hún ætlar sér að kasta yfir átján metra og segir raunhæft að komast á Ólympíuleikana í París á næsta ári.

27
01:28

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.