Stuðningur áhorfenda gæti skipt sköpum fyrir Val

Eftir þriggja marka tap gegn Flensburg einu besta liði heims í handboltanum þarf Valur sigur gegn Benidorm á Hlíðarenda á þriðjudag þar sem sæti í 16 liða úrslitum keppninnar er í boði. Valur á tvo heimaleiki eftir. Stuðningur áhorfenda gæti skipt sköpum fyrir Val.

34
01:20

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.