Ekkert vesen á liðsfélögunum

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar sinn fjórða leik í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar er Þýskaland heimsækir Laugardalsvöll annað kvöld. Byggja má ofan á fína frammistöðu gegn Dönum á föstudag og á liðið harma að hefna eftir slæmt tap fyrir Þjóðverjum í síðasta mánuði.

147
02:30

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta