Þingmenn kalla eftir aðgerðum gegn hatursorðræðu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar upptökur úr öryggismyndavélum vegna líkamsárásar á mann sem var á leið frá ráðstefnu um málefni hinsegin fólks í fyrrakvöld. Árásin er rannsökuð sem hatursglæpur en maðurinn var með band með regnbogalitunum um hálsinn. Að sögn lögreglu liggur enginn undir grun að svo stöddu.

55
01:16

Vinsælt í flokknum Fréttir