Neyðarskýli fyrir heimilslaust flóttafólk opnað
Neyðarskýli fyrir heimilislaust flóttafólk sem hefur verið svipt þjónustu verður opnað í Borgartúni á morgun. Dómsmálaráðherra gagnrýnir félagsmálaráðherra fyrir að hafa samið við Rauða krossinn um úrræðið og segir að fólkinu beri að fara af landinu eftir endanlega synjun um alþjóðlega vernd.