Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sæti i milliriðli

Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sæti i milliriðli á heimsmeistsramótinu í handknattleik með átta marka sigri á Marokkó í lokaleik sínum í F-riðli. Efiðir andstæðingar bíða íslenska liðsins í milliriðli.Liðsheildin verið styrkur íslenska liðsins á mótinu.

114
01:53

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.