Hundruð tónlistarnema fluttu ljúfa tóna í Hörpu

Það var mikið um fagra tóna í Eldborgarsal Hörpu í dag þegar fimm hundruð tónlistarnemar stigu á svið og fluttu vel valin lög. Tilefnið er Nótan - uppskeruhátíð tónlistarskóla landsins - sem fram fór í tólfta sinn í dag en nemendur úr öllum landshlutum sóttu hátíðina sem var hin glæsilegasta eins og heyra má.

88
00:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.