Ísland í dag - „Ég er með myndir af þér, teknar í búningsklefa“

Dæmi eru um að allt niður í ellefu ára gömul börn fái sendar óumbeðnar kynfæramyndir og hótanir um kynferðisofbeldi á samfélagsmiðlum. Hin tuttugu og tveggja ára gamla Sólborg Guðbrandsdóttir heldur úti Instagram síðunni Fávitar, en þar birtir hún skjáskot af skilaboðum sem þolendur hins stafræna kynferðisofbeldis senda henni. Á síðunni má finna yfir 400 slík skjáskot og eru mörg skilaboðanna gríðarlega gróf.

4255
10:54

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.