Ísland í dag - Einn stærsti heilsufarsvandi samtímans

Einn stærsti heilsufarsvandi samtímans hér á landi er sjúkdómurinn offita og afleiddir sjúkdómar. Þetta er mat sérfræðinga í offitu. Þeir segja gríðarmikla þörf á vitundarvakningu meðal landsmanna. Landlæknir segir brýna þörf á að setja auknar álögur á óhollustu.

1425
10:32

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.