Saltfiskverkendur farnir að setja hann á pizzu

Á Hauganesi á Árskógsströnd hefur fiskvinnsla verið að þróast yfir í ferðaþjónustu í kringum saltfisk. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 er fyrirtækið Ektafiskur heimsótt. Þar er saltfiskur verkaður en einnig eldaður ofan í viðskiptavini á sérhæfðum saltfiskveitingastað.

2770
03:50

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.