Ætlar að bjarga sér einn á eyju í fjóra daga

Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson ætlar að bjarga sér einn næstu fjóra daga í Málmey í Skagafirði, og það án vatns og matar. Mun hann þurfa að veiða eða finna sér fæðu sjálfur, til dæmis fisk og fjallagrös.

2099
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.