Næstyngsti Íslendingur til að spila í Meistaradeildinni

Hákon Arnar Haraldsson kom inn á í leik FCK gegn Borussia Dortmund í riðlakeppni meistaradeildar Evrópu í gær, næst yngsti Íslendingurinn til þess að spila í riðlakeppninni.

159
01:43

Vinsælt í flokknum Fótbolti