Snjallt fólk og hagfræðingar á hverjum bæ í Hrútafirði

Við kynnumst mannlífi við Hrútafjörð í þættinum Um land allt, förum með Bæhreppingum í réttirnar og fræðumst um sögu Borðeyrar. Hér má sjá kafla úr þættinum, sem er endursýndur á Stöð 2 í dag, sunnudag klukkan 16.15. Einnig má nálgast þáttinn í heild á streymisveitunni Stöð 2+.

2827
12:27

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.