Ísland í dag - Hélt að góðum stelpum væri ekki nauðgað

Þegar Harpa Dögg var fimmtán ára var henni nauðgað af nítján ára manni sem hún taldi vera vin sinn. Í langan tíma kenndi hún sjálfri sér um vegna þess að hún hafði boðið honum heim. Loksins sagði hún frá, kærði manninn og þó svo hún hafi ekki hugmynd hvernig málið muni fara, vill hún ekki sjá eftir því í framtíðinni að hafa ekki gert allt sem hún gat til að réttlætið næði fram að ganga. Þrjú ár eru liðin frá nauðguninni og hún vill hvetja aðra sem lenda í því sama að stíga fram, leita sér hjálpar og kæra gerendurna.

29591
12:07

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.