Ástfangna parið úr Titanic-myndinni breiðir út arminn

Hagleikssmiðurinn Úlfar Önundarson á Flateyri sýnir í þættinum Um land allt á Stöð 2 líkön af sögufrægum bátum og skipum, sem hann hefur smíðað. Í Gunnukaffi má sjá alþjóðlegt brúðusafn og Flateyringar vinna að því að koma á fót safni um snjóflóðið árið 1995.

2555
06:32

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.