Gamla barnaskólanum í Holti í Önundarfirði breytt í hótel

Fjölskylda í Önundarfirði gerði upp gamla barnaskólann á prestssetrinu Holti og breytti í sveitahótel. Hólmfríður Bóasdóttir hótelstjóri lýsir verkefninu í þættinum Um land allt á Stöð 2.

50710
03:27

Vinsælt í flokknum Um land allt