Ísland í dag - Tala opinskátt um eigin geðaraskanir

„Þrátt fyrir að vera svona þunglyndur þá hef ég merkilegt nokk áhuga á hlutum“ segir Flosi Þorgeirsson en hann hefur ásamt félaga sínum Baldri Ragnarssyni slegið í gegn með hlaðvarpinu Draugum fortíðar. Þar tala þeir félagar opinskátt um eigin geðaraskanir og hafa fyrir það vakið mikla athygli

10514
11:57

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.