„Það mátti hlæja í íslensku sjónvarpi í fyrsta skipti“

Helgi Pétursson og Valgerður Matthíasdóttir rifjuðu upp gömlu og góðu árin hjá Stöð 2. Þau byrjuðu saman með sjónvarpsþáttinn 1919 þar sem þau fengu að vera þau sjálf, hafa gaman og hlæja. Í fyrsta skipti í íslensku sjónvarpi að sögn Völu. Atriði úr afmælisþætti Stöðvar 2.

201
05:28

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.