Vantrausttillaga á dómsmálaráðherra felld
Dómsmálaráðherra segir það ekki eiga við nein rök að styðjast að hann hafi brotið lög varðandi upplýsingagjöf til Alþingis. Vantrauststillaga fjögurra þingflokka á hann var felld á Alþingi í dag með 35 atkvæðum stjórnarliða gegn 22 atkvæðum stjónarandstöðuþingmanna.