Kleinuhringjabúðunum lokað

Öllum stöðum Dunkin‘ Donuts á Íslandi hefur nú verið lokað, þeim síðasta í Kringlunni var lokað nú um áramót. Áður var búið að loka í Leifsstöð, Reykjanesbæ, Hagasmára og á Laugarvegi. Ástæðan fyrir lokunum er hár rekstrarkostnaður.

140
00:35

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.