Mánuður frá hvarfi Jóns Þrastar

Í dag er mánuður síðan Jón Þröstur Jónsson hvarf um miðjan dag í Dyflinni. Í morgun stöðvaði írska lögreglan umferð við gatnamótin þar sem hann sást síðast í þeim tilgangi að spyrja ökumenn hvort þeir hefðu verið varir við ferðir hans. Barnsmóðir Jóns Þrastar segir dætur þeirra hræddar en vongóðar um að hann finnist.

14553
03:30

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.