Kallar á auknar forvarnir

Framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur telur samfélagið hafa sofnað á verðinum þegar kemur að vímuefnaneyslu og ofbeldi meðal unglinga. Hún kallar eftir vitundarvakningu en nýjar tölur sýna verulega fjölgun slíkra mála milli ára.

373
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.