Bolti og brjóstagjöf

Handboltakonan Steinunn Björnsdóttir spilaði í vikunni sinn fyrsta leik með Fram í Olís-deildinni eftir að hafa átt sitt annað barn um miðjan nóvember. Hún þurfti þar að sinna móðurhlutverkinu á meðan leik stóð.

506
02:58

Vinsælt í flokknum Handbolti