Ísland í dag - Fékk krabbameinsgreiningu í gegnum síma

Hanna Lind Garðarsdóttir 32 ára, tveggja barna móðir var ranglega greind hjá Leitarstöðinni en fór fyrir tilviljun til kvensjúkdómalæknis sem greindi hana með leghálskrabbamein. Hanna horfði upp á vinkonu sína berjast við sama krabbamein og lést hún árið 2019, langt fyrir aldur fram. Hanna og hennar vinkonur voru því sérstaklega meðvitaðar um mikilvægi þess að fara í skimun og segir Hanna það mikil áfall að vera ranglega greind og þakkar fyrir að hafa farið til kvensjúkdómalæknis sem greindi hana áður en krabbameinið náði að dreifa sér um líkamann.

7160
12:35

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.