EM ekki í hættu

Meiðsli Gísla Þorgeirs Kristjánssonar reyndust ekki alvarleg og mætti hann aftur út á gólf um helgina. Þau munu ekki hafa áhrif á Evrópumótið í næsta mánuði.

38
01:41

Vinsælt í flokknum Handbolti