Blindur bakstur - Auðunn og Hjálmar notuðu skrautlegar aðferðir til að gera smjörkrem

í síðasta þætti af Blindum bakstri prófuðu þeir Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn að þeyta smjörkrem í fyrsta skipti. „Þetta getur ekki átt að vera svona,“ sagði Hjálmar Örn í byrjun og hafði áhyggjur af ferlinu. Í meðfylgjandi brot úr þættinum má sjá smjörkremsgerðina.

27726
05:24

Vinsælt í flokknum Eva Laufey

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.