Meistaradeildarmót Líflands í fjórgangi

Fyrsta mót Meistaradeildar Líflands var haldið síðastliðinn fimmtudag í glæsilegri aðstöðu HorseDay hallarinnar á Ingólfshvoli. Keppt var í fjórgangi og var eftirvæntingin mikil að tímabilið myndi hefjast á ný.

483
01:22

Vinsælt í flokknum Samstarf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.