Hátíðarhöld um allt land

Verslunarmannahelgin er haldin hátíðleg víða um land. Mikið fjör var á Innipúkanum í Reykjavík á fyrsta kvöldi hátíðarinnar í gær og fjölmennt var á götumarkaði hennar í dag. Á Siglufirði er haldið upp á Síldarævintýrið þar sem gestum var meðal annars boðið um borð í varðskipið Freyju og fjölbreytt dagskrá var niðri á höfn.

125
01:05

Vinsælt í flokknum Fréttir