Ók á grindverk á Austurvegi á Selfossi

Lögregla á Suðurlandi var kölluð út eftir að vörubíl var ekið á grindverk fyrir framan Krónuna við Austurveg á Selfossi snemma í morgun.

13188
00:23

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir