Enn líkur á gosi

Enn eru taldar líkur á eldgosi á Reykjanesskaga þó að áfram dragi úr skjálftavirkni á svæðinu. Aflögun er enn við kvikuganginn og land rís áfram í Svartsengi. Hundruð skjálfta hafa mælst á svæðinu í dag, flestir í kringum miðbik gangsins.

53
00:40

Vinsælt í flokknum Fréttir