Vill að ríkisvaldið komi að kostnaði varðandi yngri landslið Íslands

Formaður KKÍ vill að ríkisvaldið komi að kostnaði varðandi yngri landslið Íslands í hinum ýmsu greinum. Mikill útgjöld fylgja því að eiga yngri landsliðsmenn og leggst sá kostnaður að miklu leyti á foreldra leikmannanna. Ríkharð Óskar Gunnarsson hitti Hannes á dögunum og ræddi við hann.

149
01:51

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.