Ísland í dag - Viðtöl við þjóðarleiðtoga

Í Íslandi í dag var farið yfir niðurstöður Leiðtogafundar Evrópuráðsins sem haldinn var í Hörpu og um leið spiluð viðtöl við ýmsa þjóðarleiðtoga á fundinum. Þá var rætt um stöðu breska forsætisráðherrans Rishi Sunak gagnvart Evrópuráðinu, en hún er snúin. Viðmælandi er Heimir Már Pétursson fréttamaður.

801
15:19

Vinsælt í flokknum Ísland í dag