Ferðast með dýrin sín í strætó

Undanþága frá reglugerð um hollustuhætti hefur gert gæludýraeigendum kleyft að ferðast með dýrin sín í strætó í eitt og hálft ár. Undanþágan, sem í fyrstu var tilraunaverkefni hefur verið framlengt, og vonast upplýsingafulltrúi Strætó til að það verði til frambúðar þar sem verkefnið hafi gengið vel.

917
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.