Úrslitahelgin í meistaradeild Evrópu í handbolta er hafin
Úrslitahelgin í meistaradeild evrópu í handbolta hófst í dag, við íslendingar eigum tvo þátttakendur þar, Arnór Atlason er í þjálfarateymi Álaborgar sem gerði sér lítið fyrir og vann Paris Saint Germain að velli í undarúrslitum í dag, mæta þeir Barcelona, þar sem Aron Pálmarsson leikur.