Sandra hætt við að hætta og opnar landsliðsdyrnar
Sandra Sigurðardóttir, fyrrum landsliðsmarkvörður í fótbolta hefur tekið hanskana af hillunni og er opin fyrir endurkomu í íslenska landsliðið.
Sandra Sigurðardóttir, fyrrum landsliðsmarkvörður í fótbolta hefur tekið hanskana af hillunni og er opin fyrir endurkomu í íslenska landsliðið.