Andlátin alltof mörg
Yfirlæknir á Vogi segir enn of marga látast hér á landi af lyfjatengdum orsökum og vegna fíknisjúkdóma. Aðeins á þessu ári eru 35 undir fimmtugu látin sem hafa verið í þjónustu á Vogi. Læknirinn vill meira fjármagn og betri viðbrögð í málaflokknum.