HSÍ sótt um undanþágu frá sóttvarnarreglum

Handknattleikssamband Íslands hefur sótt um undanþágu frá sóttvarnarreglum til að landsleikir í undankeppni Evrópumótsins í handbolta geti farið fram í Laugrdalshöll í byrjun nóvember. Það er kurr í íþróttahreyfingunni vegna þeirra takmarkanna sem eru í gangi vegna Kórónuveirunnar.

111
01:12

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.