Hafþór Már besti leikmaður fyrri hluta Olís deildarinnar

Hafþór Már Vignisson Stjörnunni var valinn besti leikmaðurinn í fyrri hluta Olís deildar karla í handbolta sem gerð var upp í Seinni Bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi.

256
01:11

Vinsælt í flokknum Handbolti