Fólskulegt brot í leik Keflavíkur og HK

Sindri Snær Magnús­son, leik­maður Bestu deildar liðs Kefla­víkur, getur prísað sig sælan með að hafa sloppið að­eins með gult spjald frá leik liðsins gegn HK í gær eftir groddara­lega tæk­lingu á fyrir­liða HK, Leifi Andra Leifs­syni.

15461
00:17

Vinsælt í flokknum Besta deild karla

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.