Kynferðisbrotadómi Bill Cosby snúið yfir

Hæstiréttur í Pennsylvaníu hefur snúið kynferðisbrotadómi yfir leikaranum Bill Cosby. Hann var dæmdur til allt að tíu ára fangelsisvistar fyrir að hafa byrlað konu ólyfjan og nauðgað henni árið 2004.

48
00:28

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.