Aron Rafn í liði Hauka gegn Foscani

Markvörðurinn sterki Aron Rafn Eðvarðsson verður í liði Hauka þegar liðið mætir Foscani frá Rúmeníu í síðari leik liðanna í 32 liða úrslitum í Evrópubikarnum í handbolta á Ásvöllum á morgun.

11
00:50

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.