Elísabet virðist ekki vera á heimleið

Knattspyrnuþjálfarinn, Elísabet Gunnarsdóttir virðist ekki vera á heimleið. Hún hefur neitað tilboðum frá liðum á Íslandi en segist horfa meira til Bandaríkjanna eða Englands. Hún segir þó ýmis störf heilla hana.

174
02:54

Vinsælt í flokknum Fótbolti