Koma af stað akademíu í Garðabæ

Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar hreifst mjög af handbolta akademíunni á Selfossi þar sem hann þjálfaði og vinnur hann nú að því ásamt Arnari Guðjónssyni körfuboltaþjálfara að koma af stað handbolta og körfubolta akademíu í Garðabæ.

17
00:53

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.